Jólaskrautið í SR

Jólaskrautið í SR Á þvæling mínum í SR rak ég augun í drekkhlaðið borð af jólaskrauti sem þeir félagar voru nýlega búnir að taka uppúr kössum. Höfðum við

Fréttir

Jólaskrautið í SR

Maggi prúður við jólaskrautið sitt
Maggi prúður við jólaskrautið sitt

Á þvæling mínum í SR rak ég augun í drekkhlaðið borð af jólaskrauti sem þeir félagar voru nýlega búnir að taka uppúr kössum. Höfðum við frúin leitað að jólaseríum um land allt sem mundu henta okkur og blasti nú rétti kassinn fyrir okkur heima á Sigló.

Maggi var svo góður að stilla sér upp framan við jólaseríuhlaðborðið en nú er allt jólaskraut komið uppúr kössum hjá þeim. Þegar maður keyrir gegnum Sigló sér maður að nokkrir íbúar og fyrirtæki hafa þegar gert ferð sína til Magga og Ægis en þær eru farnar að gægjast út úr nokkrum gluggum bæjarbúa.

Jólaskrautið í SR

Jólaskrautið í SR


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst