Jólaverslunin í Samkaup/úrval

Jólaverslunin í Samkaup/úrval Við hittum Sigurð Friðfinn Hauksson verslunarstjóra  hjá Samkaup / úrval kátan að vanda og spurðum hann um

Fréttir

Jólaverslunin í Samkaup/úrval

Finni Hauks. Ljósmyndari; HS
Finni Hauks. Ljósmyndari; HS

Við hittum Sigurð Friðfinn Hauksson verslunarstjóra  hjá Samkaup / úrval kátan að vanda og spurðum hann um jólaverslunina í ár og hvort einhver breyting hefði orðið á henni vegna opnun Héðinsfjarðargangna nú í haust.


En Finni, eins og hann er ávallt kallaður, sagði svo ekki vera og hefði hún verið svipuð og í fyrra. Hann bætti því við að hann hefði tekið eftir meiri gleði hjá kúnnunum sínum og væri þar sko enginn barlómur í gangi.

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst