Kaffihúsið hjá Rauðku opnað
sksiglo.is | Almennt | 10.06.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1213 | Athugasemdir ( )
Kaffi Rauðka var formlega opnuð í morgun, opnunartími verður frá kl.
10:00 til 23:00 sunnudaga til fimmtudaga en föstudaga og laugardaga til
kl. 01:00.
Boðið verður upp á kaffi, smurt brauð og tertur og svo léttar máltíðir í hádegi. Vel valin kvöld verður trúbadora stemmning í húsinu og barinn opinn.
Í kvöld föstudaginn 10 júní spilar Guito létt lög á gítar en á morgun, laugardag, spilar hann með Rodrigo sem slá mun leðrið undir gítartóna hans. Frítt verður inn bæði kvöldin.





Flott umgjörð á efri hæð eru sófasett til að tylla sér í.

_1.JPG)


GJS
Boðið verður upp á kaffi, smurt brauð og tertur og svo léttar máltíðir í hádegi. Vel valin kvöld verður trúbadora stemmning í húsinu og barinn opinn.
Í kvöld föstudaginn 10 júní spilar Guito létt lög á gítar en á morgun, laugardag, spilar hann með Rodrigo sem slá mun leðrið undir gítartóna hans. Frítt verður inn bæði kvöldin.
Flott umgjörð á efri hæð eru sófasett til að tylla sér í.
GJS
Athugasemdir