Kaktusa-fræðsla Nonna Björgvins.
sksiglo.is | Almennt | 09.07.2013 | 16:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 492 | Athugasemdir ( )
Jón Ólafur Björgvinsson sendi mér línu um kaktus sem blómstrar einu sinni á ári og það er akkúrat dagurinn í dag.
Hérna er það sem Jón sendi.
24 Tíma kraftaverk!
Þessi kaktus í fullum blóma er til sýnis í glugganum á Laugarvegi 15. Þeir sem vilja sjá þetta undur verða að koma í dag.Blómin standa bara í 1 sólarhring.Kaktusin sem stendur við hliðina á líka 50 ára afmæli í dag.
Athugasemdir