Kaktusa-fræðsla Nonna Björgvins.

Kaktusa-fræðsla Nonna Björgvins. Jón Ólafur Björgvinsson sendi mér línu um kaktus sem blómstrar einu sinni á ári og það er akkúrat dagurinn í dag.

Fréttir

Kaktusa-fræðsla Nonna Björgvins.

Jón Ólafur Björgvinsson sendi mér línu um kaktus sem blómstrar einu sinni á ári og það er akkúrat dagurinn í dag.

Hérna er það sem Jón sendi.

24 Tíma kraftaverk!

Þessi kaktus í fullum blóma er til sýnis í glugganum á Laugarvegi 15. Þeir sem vilja sjá þetta undur verða að koma í dag.Blómin standa bara í 1 sólarhring.Kaktusin sem stendur við hliðina á líka 50 ára afmæli í dag. 


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst