Þjóðlagahátíð sett í Siglufjarðarkirkju.
sksiglo.is | Almennt | 08.07.2011 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 468 | Athugasemdir ( )
Tónleikar Karlakórs Siglufjarðar við setningu Þjóðlagahátíðar í Siglufjarðarkirkju. Tónleikarnir voru til heiðurs sr. Bjarna Þorsteinssyni og Gerhard Schmidt. Stjórnendur: Guðrún Ingimundardóttir og Elías Þorvaldsson.
Siglfirðingar hafa notið þess að tónlistarlíf í bænum hefur verið með miklum blóma frá fyrri tíð. Eitt kunnasta tónskáld þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar. sr. Bjarni Þorsteinsson, starfaði í hálfa öld í bænum auk þess að safna íslenskum þjóðlögum og gjörbreyta kirkjusöng þjóðarinnar.
Karlakórinn Vísir var stofnaður árið 1924 og árið 1961 var Austur-Þýskur trompetleikari ráðinn stjórnandi kórsins, Gerhard Schmidt. Hann fór ótroðnar slóðir í útsetningum fyrir kórinn svo vakti þjóðarathygli. Hann stjórnaði kórnum í rúman áratug og skipaði Karlakórnum Vísi á bekk með fremstu kórum landsins.
Á þessum tónleikum er þess minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu sr. Bjarna Þorsteinssonar og 50 ár frá því að Gerhard Schmidt kom til Siglufjarðar.

Elías Þorvaldsson stjórnandi , Timothy Knappett píanó, Guðrún Ingimundardóttir
stjórnandi og trompetleikarinn Eiríkur Örn Pálsson.

Fremrir. Þorsteinn og Guðbrandur. Aftarir. Sigurður, Guðrún, Guðmundur og Ómar.

Tónleikagestir.

Tónleikagestir.

Einleik á trompet: Eiríkur Örn Pálsson.

Karlakórinn.

Tvísöngur: Sveinn Björnsson og Stefán Ólafsson.

Einar Örn Pálsson frábær fór létt með Ciribiribin minnti á Gerhard Schmidt.

Píanó: Timothy Knappett.
Texti: Tekin úr tónleikaskrá.
Myndir: GJS
Siglfirðingar hafa notið þess að tónlistarlíf í bænum hefur verið með miklum blóma frá fyrri tíð. Eitt kunnasta tónskáld þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar. sr. Bjarni Þorsteinsson, starfaði í hálfa öld í bænum auk þess að safna íslenskum þjóðlögum og gjörbreyta kirkjusöng þjóðarinnar.
Karlakórinn Vísir var stofnaður árið 1924 og árið 1961 var Austur-Þýskur trompetleikari ráðinn stjórnandi kórsins, Gerhard Schmidt. Hann fór ótroðnar slóðir í útsetningum fyrir kórinn svo vakti þjóðarathygli. Hann stjórnaði kórnum í rúman áratug og skipaði Karlakórnum Vísi á bekk með fremstu kórum landsins.
Á þessum tónleikum er þess minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu sr. Bjarna Þorsteinssonar og 50 ár frá því að Gerhard Schmidt kom til Siglufjarðar.
Elías Þorvaldsson stjórnandi , Timothy Knappett píanó, Guðrún Ingimundardóttir
stjórnandi og trompetleikarinn Eiríkur Örn Pálsson.
Fremrir. Þorsteinn og Guðbrandur. Aftarir. Sigurður, Guðrún, Guðmundur og Ómar.
Tónleikagestir.
Tónleikagestir.
Einleik á trompet: Eiríkur Örn Pálsson.
Karlakórinn.
Tvísöngur: Sveinn Björnsson og Stefán Ólafsson.
Einar Örn Pálsson frábær fór létt með Ciribiribin minnti á Gerhard Schmidt.
Píanó: Timothy Knappett.
Texti: Tekin úr tónleikaskrá.
Myndir: GJS
Athugasemdir