KF Völsungur kl.16:00 á Laugardag.
sksiglo.is | Almennt | 11.05.2012 | 23:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 189 | Athugasemdir ( )
KF
spilar við Völsung í fyrsta deildarleik sumarsins. Leikurinn
átti að spilast á Húsavík en þar sem vallaraðstæður þar eru ekki
komnar í nægjanlega gott stand var leikurinn færður inní Bogann.
Leikurinn hefst klukkan 16:00 á Laugardag.
ATH þetta er heimaleikur Völsungs þannig að árskort gilda ekki á þennan leik.
Hvetjum alla stuðningsmenn KF til að mæta og hvetja okkar stráka.
ÁFRAM KF
Texti og mynd: Aðsendur
Athugasemdir