Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)
sksiglo.is | Almennt | 12.04.2012 | 10:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 236 | Athugasemdir ( )
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) gjörsigraði Völsung frá Húsavík um síðustu helgi og urðu lokatölur 5-2 í Boganum á Akureyri í B deild Lengjubikars karla í knattspyrnu.
KF er eftir sigurinn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Völsungur er með þrjú stig eftir jafn marga leiki. Staðan í hálfleik var 1-3 fyrir KF.Næsti leikur KF er útileikur gegn Fjarðabyggð á Reyðarfirði í Fjarðabyggðarhöllinni. Leikurinn fer fram þann 14. apríl klukkan 16.
Síðasti leikurinn er svo gegn Leikni laugardaginn 21.04.2012
Staðan í deildinni lítur svona út:
Athugasemdir