Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)  gjörsigraði Völsung frá Húsavík um síðustu helgi og urðu lokatölur 5-2 í

Fréttir

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)  gjörsigraði Völsung frá Húsavík um síðustu helgi og urðu lokatölur 5-2 í Boganum á Akureyri í B deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. 

KF er eftir sigurinn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Völsungur er með þrjú stig eftir jafn marga leiki. Staðan í hálfleik var 1-3 fyrir KF.

Næsti leikur KF er útileikur gegn Fjarðabyggð á Reyðarfirði í Fjarðabyggðarhöllinni. Leikurinn fer fram þann 14. apríl klukkan 16.

Síðasti leikurinn er svo gegn Leikni laugardaginn 21.04.2012

Staðan í deildinni lítur svona út:


Texti og mynd: Aðsend



Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst