KF komið í annað sætið eftir sigur á HK
sksiglo.is | Almennt | 01.09.2012 | 20:41 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 263 | Athugasemdir ( )
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar er komið upp í annað sætið í 2. deild karla
í knattspyrnu með 3-0 útisigri á HK á Kópavogsvelli. Leikurinn var í dag og er KF nú komið
með 36 stig, tveimur stigum fyrir ofan HK sem er í fjórða sæti.
http://fotbolti.net/
Texti: GJS
Mynd: Aðsent
http://fotbolti.net/
Texti: GJS
Mynd: Aðsent
Athugasemdir