KF vann Fjarðabyggð á Eskifirði
sksiglo.is | Almennt | 26.06.2012 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 216 | Athugasemdir ( )
Þórður Birgisson tryggði KF sigur á Eskifirði. KF vann
Fjarðabyggð með einu marki gegn engu. Sigurmarkið kom á 82. mínútu
leiksins, en þá skoraði Þórður Birgisson fjórða mark sitt í deildinni.
Næsti leikur hjá KF er toppslagur gegn HK á laugardag, nánar um það síðar.
Kveðja: Þorvaldur Þorsteinsson
Athugasemdir