Kirkjuskóli og aðventuhátíð

Kirkjuskóli og aðventuhátíð Mikið verður um að vera í Siglufjarðarkirkju í dag því kl. 11.15 hefst síðasti tími barnastarfsins á þessu ári og kl. 18.00

Fréttir

Kirkjuskóli og aðventuhátíð

Innsent efni.
 
Mikið verður um að vera í Siglufjarðarkirkju í dag því kl. 11.15 hefst síðasti tími barnastarfsins á þessu ári og kl. 18.00 byrjar svo aðventuhátíð með þátttöku fermingarbarna, tónskólafólks, kirkjukórs og fleiri. Ræðumaður kvöldsins verður Guðni Brynjólfur Ásgeirsson. 

Að þeirri stund lokinni, þegar gengið er út, gefst bæjarbúum færi á að leggja sitt af mörkum ílandssöfnun Þjóðkirkjunnar, sem nú fer að ljúka, til kaupa á línuhraðli fyrir LHS; búið verður að setja tágakörfu í anddyri kirkjunnar af því tilefni.

Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst