Kirkjuskóli og kertamessa
sksiglo.is | Almennt | 24.11.2012 | 22:25 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 140 | Athugasemdir ( )
Í fyrramálið (sunnudag) verður barnastarf í Siglufjarðarkirkju, frá kl. 11.15 til 12.45. Þetta er jafnframt næstsíðasta samverustund fyrir jól.
Annað kvöld (sunnudagskvöld), frá kl. 20.00 til 21.00, verður svo kertamessa á rólegum og þægilegum nótum, við almennan söng og píanóundirleik, með þátttöku fermingarbarna.
Athugasemdir