Kiwanisfélagar frá Skildi á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 29.10.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 659 | Athugasemdir ( )
Kiwanisfélagar frá Skildi á Siglufirði fóru á Umdæmisþing á Höfn í Hornafirði 22. september 2011. Stoppað var í Berufirði og horft yfir þorskeldiskvíar sem þar eru og
reknar af Granda h/f.
Í fimm hvíum eru um 60 þúsund fiskar og fer slátrun fram í desember og janúar ár hvert.
Togarinn Haraldur Böðvarsson AK vinnur við þetta verkefni en það átti að leggja skipinu og var það útbúið sem þjónustuskip og dælir fóðri í hvíarnar.
Kiwanisfélagarnir stoppuðu til að slappa af og teknar voru nokkrar myndir í fallegu umhverfi.

Djúpivogur



Texti og myndir: GJS
Í fimm hvíum eru um 60 þúsund fiskar og fer slátrun fram í desember og janúar ár hvert.
Togarinn Haraldur Böðvarsson AK vinnur við þetta verkefni en það átti að leggja skipinu og var það útbúið sem þjónustuskip og dælir fóðri í hvíarnar.
Kiwanisfélagarnir stoppuðu til að slappa af og teknar voru nokkrar myndir í fallegu umhverfi.
Djúpivogur
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir