Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Kiwanisklúbburinn Súlur afhentu reiðhjólahjálma.
sksiglo.is | Almennt | 25.05.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 442 | Athugasemdir ( )
Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Kiwanisklúbburinn Súlur afhentu krökkum í 1.bekk reiðhjólahjálma síðast liðinn föstudag. Afhendingin fór fram í grunnskóla Fjallabyggðar.
Yfirlögregluþjónn mætti á staðinn og kynnti krökkunum umferðarreglurnar.
Flottir krakkar sem ætla að vera duglegir að nota hjálmana.
Myndir : Konráð Baldvinsson og Ólöf Kristín.
Athugasemdir