Þrettándagleði Kiwanis á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 10.01.2012 | 00:20 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 603 | Athugasemdir ( )
Kiwanisklúbburinn Skjöldur á Siglufirði hélt sýna árlegu þrettándagleði 6. janúar í blíðskaparveðri. Fjölmenni sótti hátíðina sem hófst með skrúðgöngu frá torginu kl. 18:00 og haldið var að brennusvæðinu í Innri-Höfn.
Brennan og flugeldasýningin voru mjög glæsilegar. Tíundi bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar aðstoðaði Kiwanismenn við gönguna og söng undir harmonikuleik Sturlaugs Kristjánssonar. Síðan var diskó í Allanum fyrir börnin.

























Texti og myndir: GJS
Brennan og flugeldasýningin voru mjög glæsilegar. Tíundi bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar aðstoðaði Kiwanismenn við gönguna og söng undir harmonikuleik Sturlaugs Kristjánssonar. Síðan var diskó í Allanum fyrir börnin.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir