Kjördæmamót í Bridge haldið á Siglufirði, helgina 7.-8. maí

Kjördæmamót í Bridge haldið á Siglufirði, helgina 7.-8. maí Forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Ingvar Erlingsson flutti stutt ávarp við setningu

Fréttir

Kjördæmamót í Bridge haldið á Siglufirði, helgina 7.-8. maí

Setning Mótsins
Setning Mótsins

Forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Ingvar Erlingsson flutti stutt ávarp við setningu mótsins. Siðan setti formaður Bridgefélags Siglufjarðar Friðfinnur Hauksson mótið.


Lið skipað úr hverju kjördæmi miðað við gömlu kjördæmaskipunina, 4 sveitir úr hverju kjördæmi, 16-20 spilarar í hverju liði, fjöldi þátttakenda um 180-200 manns með varamönnum.  Spilað verður á 40 borðum.


Færeyingar mæta sem gestir og til að ekki verði yfirseta er önnur gestasveit af þessu svæði.

Þetta mót var haldið síðast á Siglufirði fyrir 14 árum.

 

Mótið var sett kl. 10.30 laugardaginn 7. maí af formanni félagsins Friðfinni Haukssyni.





Formaðurinn Friðfinnur að setja mótið.




Keppendur við setninguna.




Spilarar sestir við boðin.    (Myndirnar hér ofar má stækka með því að smella á þær)




Spilarar sestir við borðin.




Keppendur sestir við borðin.




Keppnisstjórinn Vigfús Pálsson, að fara yfir reglur mótsins.


Ljósm. GJS


http://www.bridge.is/forsida/frettir/nr/1882/

Heimasíða mótsins.

http://www.bridge.is/mot/gomul-mot/2010-2011/kjordaemamot-2011/


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst