Kjörstaður í Ráðhúsinu á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 09.04.2011 | 23:11 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 455 | Athugasemdir ( )
Góð kjörsókn var á Siglufirði og Ólafsfirði í Icesave-kosningum sem lauk kl. 22:00 í kvöld. Á kjörskrá á Siglufirði voru 979, á kjörstað kusu 516, utankjörfundaratkvæði voru 125 samtals kusu 641 sem gera 65,47%.
Á Ólafsfirði voru á kjörskrá 620, á kjörstað kusu 386 utankjörfundaratkvæði 70 samtals kusu 456 sem gera 73,55%.
Athugasemdir