Kjörstaður í Ráðhúsinu á Siglufirði

Kjörstaður í Ráðhúsinu á Siglufirði Góð kjörsókn var á Siglufirði og Ólafsfirði í Icesave-kosningum sem lauk kl. 22:00 í kvöld. Á kjörskrá á Siglufirði

Fréttir

Kjörstaður í Ráðhúsinu á Siglufirði

Á kjörstað á Siglufirði
Á kjörstað á Siglufirði
Góð kjörsókn var á Siglufirði og Ólafsfirði í Icesave-kosningum sem lauk kl. 22:00 í kvöld. Á kjörskrá á Siglufirði voru 979, á kjörstað kusu 516, utankjörfundaratkvæði voru 125 samtals kusu 641 sem gera 65,47%.

 

Á Ólafsfirði voru á kjörskrá 620, á kjörstað kusu 386 utankjörfundaratkvæði 70 samtals kusu 456 sem gera 73,55%.


Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst