Fjörutíu skólabörn sungu Kirkjukvol
sksiglo.is | Almennt | 14.10.2011 | 18:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 506 | Athugasemdir ( )
Fjörutíu skólabörn sungu Kirkjuhvol eftir sr. Bjarna Þorsteinsson á kirkjutröppunum á Siglufirði í morgun. Mikil hátíðarhöld verða um þessa helgi í tilefni 150 ára afmælis sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Bjarni var andlegur og veraldlegur leiðtogi okkar Siglfirðinga um tugi ára. Ég minni á dagskrána á morgun laugardag 15. október sem hefst í Siglufjarðarkirkju kl. 14:00






Hrafninn sat á kirkjukrossinum meðan börnin sungu
Texti og myndir: GJS
Bjarni var andlegur og veraldlegur leiðtogi okkar Siglfirðinga um tugi ára. Ég minni á dagskrána á morgun laugardag 15. október sem hefst í Siglufjarðarkirkju kl. 14:00
Hrafninn sat á kirkjukrossinum meðan börnin sungu
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir