Kleinur hjá tíunda bekk
sksiglo.is | Almennt | 19.04.2013 | 16:15 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 278 | Athugasemdir ( )
10. bekkur mun steikja kleinur í fyrramálið og ganga í hús og selja. Salan er liður í fjáröflun bekksins fyrir útskriftarferð sem farin verður í sumar en sumardagurinn fyrsti er handan við hornið og því rétt að eiga kleinur fyrir gesti sem koma á pallinn í kaffi. Munum eftir að hafa reiðufé við hendina.
Athugasemdir