Kleinur hjá tíunda bekk

Kleinur hjá tíunda bekk 10. bekkur mun steikja kleinur í fyrramálið og ganga í hús og selja. Salan er liður í fjáröflun bekksins fyrir útskriftarferð sem

Fréttir

Kleinur hjá tíunda bekk

Kleina til sölu
Kleina til sölu

10. bekkur mun  steikja kleinur í fyrramálið og ganga í hús og selja. Salan er liður í fjáröflun bekksins fyrir útskriftarferð sem farin verður í sumar en sumardagurinn fyrsti er handan við hornið og því rétt að eiga kleinur fyrir gesti sem koma á pallinn í kaffi. Munum eftir að hafa reiðufé við hendina. 


Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst