Kom hjólandi yfir Siglufjarðarskarð
sksiglo.is | Almennt | 19.07.2012 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 697 | Athugasemdir ( )
Renate, sem er frá Tríer, kom hjólandi yfir Siglufjarðarskarð þrátt fyrir að ekki sé búið að moka það, hún labbaði bara yfir snjóskafla með hjólið. Sagði ekki mikin snjó vera í skarðinu.
Þessi kona hefur hjólað á Suðurlandi, alla Vestfirðina og þræðir útkjálkana. Var hún að leggja af stað til Ólafsfjarðar frá Siglufirði þegar fréttamaður náði tali af henni og smellti af henni mynd.
Hún fór ekki stystu leið til Ólafsfjarðar heldur fyrir Stráka og Lágheiði ætlar síðan að enda ferðalagið á Akureyri. Kemur næsta sumar og tekur Austfirðina.
Hraust kona hér á ferð.
Texti og mynd: GJS
Þessi kona hefur hjólað á Suðurlandi, alla Vestfirðina og þræðir útkjálkana. Var hún að leggja af stað til Ólafsfjarðar frá Siglufirði þegar fréttamaður náði tali af henni og smellti af henni mynd.
Hún fór ekki stystu leið til Ólafsfjarðar heldur fyrir Stráka og Lágheiði ætlar síðan að enda ferðalagið á Akureyri. Kemur næsta sumar og tekur Austfirðina.
Hraust kona hér á ferð.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir