Komið heim úr göngum

Komið heim úr göngum Á föstudag fór vaskur hópur Siglfirðinga og Fljótamanna út á Siglunes í þeim tilgangi að sækja 24 eftirlegukindur en flestar voru þær

Fréttir

Komið heim úr göngum

Ríkharður frá Brúnastöðum. Ljósmyndari ER
Ríkharður frá Brúnastöðum. Ljósmyndari ER
Á föstudag fór vaskur hópur Siglfirðinga og Fljótamanna út á Siglunes í þeim tilgangi að sækja 24 eftirlegukindur en flestar voru þær mjög vel á sig komnar.



Gangnamennirnir, Óðinn Rögnvaldsson, Haraldur Björnsson, Jón Númason og Jóhannes Ríkharðsson, lögðu af stað í ferðina árla dags og er sú ferð yfirleitt hið mesta ævintýri þar sem kindur og menn eru ferjaðir á gúmmíbát út í þann bát sem flytur þær í land. Má því segja að um fljótandi réttir sé að ræða.


Mynd 2. Haflið frá Helgustöðum


Mynd 3. Málin rædd eftir vel heppnaðan túr


Myndir og texti. Egill Rögnvaldsson

Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst