Konudagurinn 19. febrúar

Konudagurinn 19. febrúar KF hefur undanfarin ár verið með blómasölu í tilefni konudagsins til karlpeningsins í Fjallabyggð, árið í ár er engin

Fréttir

Konudagurinn 19. febrúar

Konudagurinn er á sunnudaginn 19. febrúar
Konudagurinn er á sunnudaginn 19. febrúar

KF hefur undanfarin ár verið með blómasölu í tilefni konudagsins til karlpeningsins í Fjallabyggð, árið í ár er engin undantekning á því.

Við ætlum því  að bjóða fram okkar aðstoð við að gleða konurnar í ykkar lífi hvort sem það eru eiginkonur, kærustur, mæður, dætur eða bara einhverjar konur sem ykkur þykir vænt um.

Við munum selja blómvönd á 2000 krónur og það sem meira er við munum keyra vöndinn (vendina) heim til kvennanna ykkar á konudaginn.

Hægt er að panta blómvönd með því að senda tölvupóst á kf@kfbolti.is eins er hægt að hringja í Þorra síma 660-4760 eða Dagný 861-7164 og við sjáum um allt ómakið fyrir ykkur.

Bestu kveðjur

Stjórn KF

 

 




Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst