Konudagurinn 19. febrúar
sksiglo.is | Almennt | 16.02.2012 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 308 | Athugasemdir ( )
KF hefur undanfarin ár verið með blómasölu í
tilefni konudagsins til karlpeningsins í Fjallabyggð, árið í ár er engin
undantekning á því.
Við munum selja blómvönd á 2000 krónur og það sem meira er við munum keyra vöndinn (vendina) heim til kvennanna ykkar á konudaginn.
Hægt er að panta blómvönd með því að senda tölvupóst á kf@kfbolti.is eins er hægt að hringja í Þorra síma 660-4760 eða Dagný 861-7164 og við sjáum um allt ómakið fyrir ykkur.
Bestu kveðjur
Stjórn KF
Athugasemdir