Konukvöld á Sigló
sksiglo.is | Almennt | 02.12.2012 | 22:22 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 430 | Athugasemdir ( )
Okkar árlega konukvöld verður haldið nk.
þriðjudagskvöld eða þann
4. des
frá kl 20 - 22.
Við erum svo sannarlega komnar i jólaskap og ætlum að því
tilefni að taka vsk af kvenntískufatnaði ;)
Aðalabakaríið verður svo á staðnum með jólasmákökurnar sínar ;)
Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi ;)
Kv Siglósport
Athugasemdir