Konukvöld á Sigló

Konukvöld á Sigló Okkar árlega konukvöld verður haldið nk.  þriðjudagskvöld eða þann  4. des frá kl 20 - 22.

Fréttir

Konukvöld á Sigló

Okkar árlega konukvöld verður haldið nk. 
þriðjudagskvöld eða þann 

4. des frá kl 20 - 22.
 
 
Við erum svo sannarlega komnar i jólaskap og ætlum að því tilefni að taka vsk af kvenntískufatnaði ;) 



Aðalabakaríið verður svo á staðnum með jólasmákökurnar sínar ;) 

Hlökkum til að sjá ykkur í jólaskapi ;) 
Kv Siglósport

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst