Tónleikar í Siglufjarðarkirkju

Tónleikar í Siglufjarðarkirkju Karlakór Akureyrar-Geisir undir stjórn Valmar Valjaots hélt tónleika í Siglufjarðarkirkju á sunnudaginn, ásamt Kvennakór

Fréttir

Tónleikar í Siglufjarðarkirkju

Allir kórarnir saman
Allir kórarnir saman
Karlakór Akureyrar-Geisir undir stjórn Valmar Valjaots hélt tónleika í Siglufjarðarkirkju á sunnudaginn, ásamt Kvennakór Akureyrar undir stjórn Daníels Þorsteinssonar, og Karlakórs Siglufjarðar undir stjórn Guðrúnar Ingimundardóttur.

Akureyrarkórarnir sungu hver í sínu lagi nema í lokin þá bættist Karlakór Siglufjarðar við og tók nokkur lög með kórunum.



Karlakór Akureyrar-Geisir



Kvennakór Akureyrar



Kvartett: Erlingur, Sigurgeir, Baldvin og Þórólfur



Kórarnir saman

Trxti og myndir: GJS


Athugasemdir

22.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst