Kristina EA landar metafla í Neskaupstað

Kristina EA landar metafla í Neskaupstað Kristina EA kom til Neskaupstaðar í gær með stærsta farm af frystri loðnu sem skip hefur komið með að landi úr

Fréttir

Kristina EA landar metafla í Neskaupstað

Kristina EA Ljósm. Þórhildur Eir Sigurgeirsdóttir
Kristina EA Ljósm. Þórhildur Eir Sigurgeirsdóttir

Kristina EA kom til Neskaupstaðar í gær með stærsta farm af frystri loðnu sem skip hefur komið með að landi úr einni veiðiferð.  Alls var aflinn tæplega tvö þúsund tonn og tók veiðiferðin sex daga.  Skipið heldur á ný til veiða í dag að aflokinni löndun.

Kristina EA er eitt af skipum Samherja hf. og er stærsta skip íslenska fiskiskipaflotans.


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst