Kuldalegt yfir að líta á Siglufirði

Kuldalegt yfir að líta á Siglufirði Kuldalegt var yfir að líta í morgun á Siglufirði. Það ringdi mikið í gærdag, síðan kólnaði þegar leið á daginn og fór

Fréttir

Kuldalegt yfir að líta á Siglufirði

Siglufjörður í morgun.
Siglufjörður í morgun.
Kuldalegt var yfir að líta í morgun á Siglufirði. Það ringdi mikið í gærdag, síðan kólnaði þegar leið á daginn og fór að slydda, með þeim afleiðingum að jörð var alhvít í morgun þegar fólk fór til vinnu.

Það er oft eftir svona hausthret að tíðin verður góð fram eftir hausti. Við skulum rétt vona að svo verði.





Skógræktin og séð upp á skíðasvæði.



Þverlínan í fjallinu sýnir hitaveitulögnina sem er verið að leggja í bæjinn úr Skarðsdal.









Verið að taka inn búnað af knattspyrnuvöllunum.



Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst