Kvæðamannamót á Siglufirði

Kvæðamannamót á Siglufirði Kvæðamannamót var haldið í Kaffi Rauðku laugardaginn 3. mars. Góð þátttaka var á mótinu og komu kvæðamenn frá Austfjörðum

Fréttir

Kvæðamannamót á Siglufirði

Kvæðamannafélagið Ríma
Kvæðamannafélagið Ríma
Kvæðamannamót var haldið í Kaffi Rauðku laugardaginn 3. mars. Góð þátttaka var á mótinu og komu kvæðamenn frá Austfjörðum ,Vestfjörðum, höfuðborginni og Akureyri, auk þes sem kvæðamenn Rímu fjölmenntu á mótið.

Kvöldvaka og glæsilegur kvöldmatur var á Kaffi Rauðku frá 18:30 og fram að balli, þar sem kvæðamenn stigu á stokk og skemmtu sér saman. Heldri menn spiluðu ljúfa tónlist og slóu botninn í kvæðamannamótið.



Bára Grímsdóttir og Chris Foster







Hljómsveitin Heldri menn léku fyrir dansi



Gestir á kvöldvöku



Gestir á kvöldvöku: Svava Baldvinsdóttir, Steinfríður Ólafsdóttir og Alma Birgisdóttir.



Ómar Hauksson, Elín Gestsdóttir og Þórdís Pétursdóttir.



Dansað við ljúfa tónlist Heldri manna.











Skarphéðinn Guðmundsson, Páll Helgason og Jóhanna Eiríksdóttir.



Rósa Margrét Húnadóttir með dóttur sína.



Gústaf Daníelsson og Magnús Sveinsson

Texti og myndir: GJS

Vídeóupptaka Magnúsar Sveinssonar
https://vimeo.com/37909934


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst