Kveðið til heiðurs Páli Helgasyni í dag kl. 16:00

Kveðið til heiðurs Páli Helgasyni í dag kl. 16:00 Kveðið til heiðurs Páli Helgasyni Félagar í kvæðamannafélaginu Rímu munu kveða vísur úr ljóðabókum

Fréttir

Kveðið til heiðurs Páli Helgasyni í dag kl. 16:00

Kveðið til heiðurs Páli Helgasyni

 

Félagar í kvæðamannafélaginu Rímu munu kveða vísur úr ljóðabókum Páls Helgasonar í Ljóðasetrinu sunnudaginn 10. nóvember kl. 16.00. Eins og margir vita er grín og glens skammt undan þegar Páll er annars vegar svo búast má við líflegri skemmtun þó einnig verði tæpt á alvarlegri málefnum.

 

Hvetjum við bæjarbúa og aðra áhugasama að láta þessa stund ekki fram hjá sér fara. Aðgangur er ókeypis og boðið verður upp á kaffi og heimabakað á vægu verði.

Kvæðamannafélagið Ríma og Ljóðasetur Íslands


Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst