Kveikt var á jólatrénu á Ráđhústorgi

Kveikt var á jólatrénu á Ráđhústorgi Kveikt var á jólatrénu á Ráđhústorgi Siglufjarđar laugardaginn 3. desember, kl. 16.00. Börn og fullorđnir sungu

Fréttir

Kveikt var á jólatrénu á Ráđhústorgi

Kveikt var á jólatrénu á Ráđhústorgi Siglufjarđar laugardaginn 3. desember, kl. 16.00. Börn og fullorđnir sungu jólalög. Sturlaugur Kristjánsson og Guđrún Ingimundardóttir leiddu sönginn.

Ég sá mömmu kyssa jólasvein, Bráđum koma blessuđ jólin, Jólasveinninn minn ofl. Tvćr leikskála hnátur tendruđu ljósin á jólatrénu.

Ţví miđur var fréttamađur sksigló ekki í bćnum ţegar ljósin voru tendruđ. Myndir tók Sveinn Ţorsteinsson.















Texti: GJS
Myndir: Sveinn Ţorsteinsson









Athugasemdir

31.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst