Kveikt á jólatrénu á Siglufirđi
sksiglo.is | Almennt | 27.11.2012 | 15:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 320 | Athugasemdir ( )
Kveikt verđur á jólatrénu á Siglufirđi laugardaginn 1. desember kl. 16.00.
Jólasöngur og jólagleđi.
Jólasveinar láta sjá sig.
Jólamarkađur verđur í bláa húsinu hjá Rauđku frá kl. 13-16.
Kaupmannafélag Siglufjarđar verđur međ súkkulađi og piparkökur kl. 16.30.
Jólasöngur og jólagleđi.
Jólasveinar láta sjá sig.
Jólamarkađur verđur í bláa húsinu hjá Rauđku frá kl. 13-16.
Kaupmannafélag Siglufjarđar verđur međ súkkulađi og piparkökur kl. 16.30.
Athugasemdir