Aðalfundur Kvenfélagsins Vonar
Aðalfundur Kvenfélagsins Vonar var í Safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju þriðjudaginn 24. apríl. Félagið var stofnað 13. nóv. 1917. Í stjórn félagsins eru: Guðlaug Guðmundsdóttir formaður, Auður Björnsdóttir ritari, Pálína Pálsdóttir gjaldkeri.
Meðstjórnendur: Anna Snorradóttir, Ágústa Margrét Jónasdóttir, Guðrún P. Hannesdóttir, María KarlsdóttirÞegar blaðamaður SK Sigló kom á staðinn voru konur að gæða sér á súpu og brauði og var glatt á hjalla hjá þeim.
Tíu konur voru gerðar að heiðursfélögum: Anna Björnsdóttir, Anna Júlíusdóttir, Anna Snorradóttir, Bára Stefánsdóttir, Fanney Sigurðardóttir, Katrín Þórný Jensdóttir, Líney Bogadóttir, Magðalena Hallsdóttir, Svanfríður Stefánsdóttir,Svava Baldvinsdóttir.
Líney Bogadóttir, Anna Snorradóttir, Magðalena Hallsdóttir, Anna Júlíusdóttir, Svanfríður Stefánsdóttir, Svava Baldvinsdóttir.
Pálína Pálsdóttir og Guðlaug Guðmundsdóttir
Kvenfélagskonur
Kvenfélagskonur
Kvenfélagskonur
Kvenfélagskonur
Kvenfélagskonur
Texti: Pálína Pálsdóttir
Myndir: GJS
Athugasemdir