Kvennfélagskonur í Fjallabyggð
sksiglo.is | Almennt | 20.10.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 648 | Athugasemdir ( )
Kvenfélagið Von hóf verrarstarfið þriðjudaginn 18. október með því að bjóða kvenfélagskonum í kvöldmat á Hótel Brimnes í Ólafsfirði. Með í ferðinni var Sigurjón Steinsson harmonikkuleikari sem spilaði undir fjöldasöng.
Starfsfólk Brimnes Hótels í Ólafsfirði
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir