Kvennfélagskonur í Fjallabyggð

Kvennfélagskonur í Fjallabyggð Kvenfélagið Von hóf verrarstarfið þriðjudaginn 18. október með því að bjóða kvenfélagskonum í kvöldmat á Hótel Brimnes í

Fréttir

Kvennfélagskonur í Fjallabyggð

Kvennfélagskonur að borða á Hótel Brimnesi
Kvennfélagskonur að borða á Hótel Brimnesi

Kvenfélagið Von hóf verrarstarfið þriðjudaginn 18. október með því að bjóða kvenfélagskonum í kvöldmat á Hótel Brimnes í Ólafsfirði. Með í ferðinni var Sigurjón Steinsson harmonikkuleikari sem spilaði undir fjöldasöng.

Var þetta hin besta skemmtun og áttu kvenfélagskonur ánægjulega kvöldsund með gestum sínum















Starfsfólk Brimnes Hótels í Ólafsfirði

Texti: Aðsendur

Myndir: GJS


Athugasemdir

05.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst