Kynfræðingur heldur fyrirlestur fyrir foreldra ungmenna

Kynfræðingur heldur fyrirlestur fyrir foreldra ungmenna Sigga Dögg kynfræðingur verður með fyrirlestur fyrir 9. og 10. bekk í dag í skólanum.

Fréttir

Kynfræðingur heldur fyrirlestur fyrir foreldra ungmenna

Sigga Dögg kynfræðingur verður með fyrirlestur fyrir 9. og 10. bekk í dag í skólanum.


Sigga er með BA – Sálfræði við Háskóla Íslands, MA – Kynfræði (sexology) við Curtin háskóla í Vestur Ástralíu. 

Að því tilefni mun hún halda fyrirlestur fyrir foreldra ungmenna í Fjallabyggð í kvöld. Fyrirlesturinn verður haldinn í skólahúsnæðinu við Tjarnarstíg í Ólafsfirði og hefst hann kl. 20:00. Ekkert kostar á fyrirlesturinn og eru allir foreldrar velkomnir. 

Fyrirlesturinn tekur um eina klst. með spurningum.


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst