Landað úr Mánabergi
sksiglo.is | Almennt | 01.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 307 | Athugasemdir ( )
Mánaberg ÓF kom til hafnar á Siglufirði í gær úr 25 daga túr með 515 tonn upp úr sjó aflaverðmæti um 178 milljónir króna.
Aflinn var blandaður, þorskur, ýsa og karfi.
Aflanum er landað í dag á Siglufirði.

Texti og myndir: GJS
Aflanum er landað í dag á Siglufirði.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir