Landanir í vikunni

Landanir í vikunni Í vikunni var landað úr báðum frystiskipum Ramma. Landað var úr Sigurbjörgu í Ólafsfirði á þriðjudag og Mánabergi á Siglufirði í

Fréttir

Landanir í vikunni

Í vikunni var landað úr báðum frystiskipum Ramma. Landað var úr Sigurbjörgu í Ólafsfirði á þriðjudag og Mánabergi á Siglufirði í gær.

Heildarafli Mánabergs var 523 tonn og aflaverðmæti um 194 milljónir króna eftir 26 daga veiðiferð og heildarafli Sigurbjargar var 362 tonn og aflaverðmæti um 128 milljónir króna eftir 18 daga veiðiferð. Afli beggja skipa var blandaður, mest þorskur.









Texti: Heimasíða Ramma

Myndir: GJS

Athugasemdir

30.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst