Landanir á Siglufirði

Landanir á Siglufirði Þegar þessar myndir eru teknar 17. júlí er verið að landa úr Oddi á Nesi 5,5 tonnum af fiski og var Guðmundur Óli, skipstjóri ekki

Fréttir

Landanir á Siglufirði

Oddur á Nesi SI-76
Oddur á Nesi SI-76
Þegar þessar myndir eru teknar 17. júlí er verið að landa úr Oddi á Nesi 5,5 tonnum af fiski og var Guðmundur Óli, skipstjóri ekki ánægður með aflabrögð. Sigurborg SH, landaði rækju og bolfiski eftir stuttan túr um 20 tonnum. Siglunes SI, landaði 10 tonnum af rækju.

Miðvikudag 18. júlí er verið að landa úr Múlabergi SI, 30 tonnum af rækju og 15 tonnum af bolfiski.







Sigurborg að landa rækju og bolfiski





Múlaberg að landa rækju og bolfiski

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst