Landanir í febrúar í Fjallabyggð

Landanir í febrúar í Fjallabyggð Landaður afli í febrúar á Siglufirði í 98 löndununum var 1.225.940 kg. Eftirtaldir bátar lönduðu.Hrönn ll SI-144, 412 kg.

Fréttir

Landanir í febrúar í Fjallabyggð

Múlaberg SI-22
Múlaberg SI-22
Landaður afli í febrúar á Siglufirði í 98 löndununum var 1.225.940 kg. Eftirtaldir bátar lönduðu.

Hrönn ll SI-144, 412 kg. Raggi Gísla SI-73, 6.127 kg. Mánaberg ÓF-42, 275.904 kg. Múlaberg SI-22, 360.791 kg.

Sigurbjörg ÓF-1, 248.176 kg. Siglunes SI-70, 9.592 kg. Sigurborg SH-12, 49.086 kg. Ingunn Sveinsdóttir AK-91, 25.074 kg. Jonni SI-86, 50.631 kg. Lukka SI-57, 44.359 kg. Mávur SI-96, 40.816 kg. Oddur á Nesi ÓF-76, 90.481 kg. Skjöldur ÓF- 57, 23.709 kg. Uggi SI-167, 637 kg. Anna SI-6, 145 kg.

Landandaður afli í febrúar í Ólafsfirði var 16.252 kg. í 31 löndun. Eftirtaldir bátar lönduðu.

Sigurður Pálsson ÓF-8, 7.437 kg. Smári ÓF-20, 1.024 kg. Helgi Hrafn ÓF-67, 800 kg. Skjöldur ÓF-57, 1.081 kg. Tjaldur ÓF-3, 1.253 kg. Anna ÓF-83, 4.131 kg. Már ÓF-50, 526 kg.















Ársæll ÁR-66 er að landa fyrsta rækjutúr hjá Rækjuverksmiðju Ramma hf.

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst