Landanir í vikunni
sksiglo.is | Almennt | 18.01.2012 | 11:45 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 268 | Athugasemdir ( )
Sigurborg SH-12 landaði í vikunni 20 tonnum af rækju og 2 tonnum af grálúðu. Múlaberg SI-22 landaði 70 tonnum af bolfiski eftir tveggja sólahringa veiði aflinn verður unninn í fiskvinnslu Ramma h/f í Þorlákshöfn.
Smábátar hafa verið að fá ágætan afla á línu 3 til 5 tonn í róðri.
Smábátar hafa verið að fá ágætan afla á línu 3 til 5 tonn í róðri.
Athugasemdir