Landinn á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 05.01.2014 | 21:40 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 346 | Athugasemdir ( )
Skemmtileg umfjöllun um Skíðasvæðið í Skarðsdal og
snjóflóðaeftirlit á Siglufirði voru sýndar í Landanum á RÚV í kvöld sunnudagskvöldið 5. janúar.
Hér er hægt að sjá umfjöllunina hjá Landanum og
umfjöllunin byrjar á mínutu 14:30
Athugasemdir