Allt í plati frumsýnt á Sauđárkróki
Tónlist spilar stóran ţátt í leikritinu og sér Rögnvaldur Valbergsson um undirspil. Leikstjóri er Íris Baldvinsdóttir. 12 leikarar stíga á stokk og sumir í fyrsta skiptiđ. Allt í plati er 20. barnaleikritiđ sem Leikfélag Sauđárkróks setur upp frá árinu 1984, en frá árinu 2000 hefur eitt slíkt verk veriđ sett upp á hverju hausti.
Ţrjú af fjórum verkum inní verkinu hafa áđur veriđ sýnd af Leikfélagi Sauđárkróks, Lína Langsokkur (1986), Kardemommubćrinn (1987) og Dýrin í Hálsaskógi (1994). Styttri leikgerđ af Allt í plati var sýnd á Sauđárkróki ţann 17. júní áriđ 2003, ţrisvar fyrir fullu húsi.
Áćtlađar eru 8 sýningar á verkinu: Frumsýning miđvikudag 26. okt. kl. 19:30 2. sýning föstudag 28. okt. kl. 19:30 3. sýning laugardag 29. okt. kl. 17:00 4. sýning sunnudag 30. okt. kl. 17:00 5. sýning ţriđjudag 1. nóv. kl. 19:30 6. sýning miđvikudag 2. nóv. kl. 19:30 7. sýning föstudag 4. nóv. kl. 19:30 8. sýning laugardag 5. nóv. kl. 16:00
Miđasala í Kompunni kl. 13-18, í síma 849-9434
Texti og mynd: Ađsent
Athugasemdir