Leikskálar heimsóttir
sksiglo.is | Almennt | 12.01.2011 | 12:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 382 | Athugasemdir ( )
Siglo.is heimsótti í morgun Leikskála og hittum fyrir Kristínu Karlsdóttir ađstođarleikskólastjóra sem var svo góđ ađ frćđa okkur ađeins um leikskólann.
Eftir sameiningu núna í haust er Olga Gísladóttir úr austurbćnum nú leikskólastjóri og eru starfsmenn beggja skólanna ađ vinna ađ sameiginlegri námsskrá núna í vetur.
Í Leikskálum Siglufirđi eru nú 45 börn og 37 börn í Leikhólum á Ólafsfirđi, í 3.deildum á báđum stöđum. Í yngstu deildinni eru 1. árs börnin saman, 2. og 3. ára börnin eru saman og svo í elstu deildinni eru 4. og 5. ára börnin saman.
Elstu börnin voru úti viđ ţegar viđ komum og voru alsćl í snjónum, en ţau yngstu léku sér inni ţví fćriđ er ađeins of erfitt fyrir ţau í snjónum núna. En ađ sögn Kristínar eru ţau alltaf jafn góđ ţó verđiđ sé leiđinlegt og ţau komist ekki út í marga daga. 13 starfsmenn vinna í leikskólanum í vesturbćnum en 12 starfsmenn í austurbćnum.
Eftir sameiningu núna í haust er Olga Gísladóttir úr austurbćnum nú leikskólastjóri og eru starfsmenn beggja skólanna ađ vinna ađ sameiginlegri námsskrá núna í vetur.
Í Leikskálum Siglufirđi eru nú 45 börn og 37 börn í Leikhólum á Ólafsfirđi, í 3.deildum á báđum stöđum. Í yngstu deildinni eru 1. árs börnin saman, 2. og 3. ára börnin eru saman og svo í elstu deildinni eru 4. og 5. ára börnin saman.
Elstu börnin voru úti viđ ţegar viđ komum og voru alsćl í snjónum, en ţau yngstu léku sér inni ţví fćriđ er ađeins of erfitt fyrir ţau í snjónum núna. En ađ sögn Kristínar eru ţau alltaf jafn góđ ţó verđiđ sé leiđinlegt og ţau komist ekki út í marga daga. 13 starfsmenn vinna í leikskólanum í vesturbćnum en 12 starfsmenn í austurbćnum.
Athugasemdir