Leikskálar heimsóttir

Leikskálar heimsóttir Siglo.is heimsótti í morgun Leikskála og hittum fyrir Kristínu Karlsdóttir ađstođarleikskólastjóra sem var svo góđ ađ  frćđa  okkur

Fréttir

Leikskálar heimsóttir

Birna fóstra međ börnin stór og smá
Birna fóstra međ börnin stór og smá
Siglo.is heimsótti í morgun Leikskála og hittum fyrir Kristínu Karlsdóttir ađstođarleikskólastjóra sem var svo góđ ađ  frćđa  okkur ađeins um leikskólann.
Eftir sameiningu núna í haust er Olga Gísladóttir úr austurbćnum nú leikskólastjóri og eru starfsmenn beggja skólanna ađ  vinna ađ sameiginlegri námsskrá núna í vetur.
Í Leikskálum Siglufirđi eru nú 45 börn og 37 börn í Leikhólum á Ólafsfirđi,  í 3.deildum á báđum stöđum. Í yngstu deildinni eru 1. árs börnin saman, 2. og 3. ára börnin  eru saman og svo í elstu deildinni eru 4. og 5. ára börnin saman.
Elstu börnin voru úti viđ ţegar viđ komum og voru alsćl í snjónum, en ţau yngstu léku sér inni ţví fćriđ er ađeins of erfitt fyrir ţau í snjónum núna. En ađ sögn Kristínar eru ţau alltaf jafn góđ ţó verđiđ sé leiđinlegt og ţau komist ekki út í marga daga. 13 starfsmenn vinna í leikskólanum í vesturbćnum en 12 starfsmenn í austurbćnum.



Athugasemdir

16.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst