Leikskólabörn á Siglufirði

Leikskólabörn á Siglufirði Í dag er dagur leikskólabarna. Börnin fóru í bæinn klukkan rúmlega 10:00 til að hengja upp listaverk í Samkaup Úrval, bæði

Fréttir

Leikskólabörn á Siglufirði

Bæjarstjórinn að taka við mynd frá börnunum
Bæjarstjórinn að taka við mynd frá börnunum

Í dag er dagur leikskólabarna. Börnin fóru í bæinn klukkan rúmlega 10:00 til að hengja upp listaverk í Samkaup Úrval, bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði.

Einnig tók bæjarstjórinn í Fjallabyggð Sigurður Valur Ásbjarnarson við listaverki frá börnunum. Það var líka hengt upp í Íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði














Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst