Leikskólabörn á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 06.02.2012 | 15:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 454 | Athugasemdir ( )
Í dag er dagur leikskólabarna. Börnin fóru í bæinn klukkan rúmlega 10:00 til að hengja
upp listaverk í Samkaup Úrval, bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir