Leikskólabörnin skemmta sér. Myndir og myndband
sksiglo.is | Almennt | 01.10.2013 | 12:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 420 | Athugasemdir ( )
Ég sá leikskólabörn vera að leika sér með leikskólakennurum á Rauðku lóðinni fyrir stuttu síðan.
Þar var farið í "Hókí-Pókí" og "Vaki-vaki vaskir menn".
Það þarf varla að taka það fram að það var mikið fjör hjá leiksskólabörnum og ég skemmti mér alveg konunglega við það að fylgjast með þessum flottu og skemmtilegu krökkum.
Ég tók nokkrar myndir og örstutt myndband af leik barna og fullorðinna.
Og svo eitt stutt myndband með.
Athugasemdir