Leikskólabörnin skemmta sér. Myndir og myndband

Leikskólabörnin skemmta sér. Myndir og myndband Ég sá leikskólabörn vera ađ leika sér međ leikskólakennurum á Rauđku lóđinni fyrir stuttu síđan.

Fréttir

Leikskólabörnin skemmta sér. Myndir og myndband

Ég sá leikskólabörn vera að leika sér með leikskólakennurum á Rauðku lóðinni fyrir stuttu síðan.

Þar var farið í "Hókí-Pókí" og "Vaki-vaki vaskir menn".

Það þarf varla að taka það fram að það var mikið fjör hjá leiksskólabörnum og ég skemmti mér alveg konunglega við það að fylgjast með þessum flottu og skemmtilegu krökkum.

Ég tók nokkrar myndir og örstutt myndband af leik barna og fullorðinna. 

leikskólabörn

leikskólabörn

leikskólabörn

leikskólabörn

leikskólabörn

leikskólabörn

leikskólabörn

leikskólabörn

Og svo eitt stutt myndband með.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst