Sumarhátíð Leikskólans
Okkar
árlega sumarhátíð var haldin í dag, leikskólabörn, forledrar,
systkini, frændur og fræknur, ömmur og afar komu saman og gerðu sér
glaðan dag á leikskólanum.
Það eru margir sem koma að sumarhátíðinni til að gera hana eins glæsilega og hún er. Foreldrafélag Leikskólans styrkir nemendur úr 9. bekk sem koma og bjóða börnum upp á andlitsmálningu. Guðný Eygló og Anna Día Baldvinsdætur komu með hestana sína og teymdu undir börnin.
Það sem stóð upp úr hjá börnunum í dag var hoppukastali sem Kiwanisklúbburinn Skjöldur bauð upp á.
Beðið eftir að komast á hestbak
Vinsæll hoppukastali
Boðið upp á pilsur og djús
Takk fyrir okkur. Leikskólinn Leikskálar. Kveðja Kristín.
Myndir: GJS
Athugasemdir