Lið Fjallabyggðar keppir í Útsvari

Lið Fjallabyggðar keppir í Útsvari Föstudaginn 4. febrúar n.k. mun lið Fjallabyggðar keppa í 2. umferð Útsvars við lið Reykjanesbæjar.María Bjarney

Fréttir

Lið Fjallabyggðar keppir í Útsvari


Föstudaginn 4. febrúar n.k. mun lið Fjallabyggðar keppa í 2. umferð Útsvars við lið Reykjanesbæjar.
María Bjarney Leifsdóttir, Ámundi Gunnarsson og Halldór Þormar Halldórsson keppa fyrir hönd Fjallabyggðar.

Við sendum þeim auðvitað baráttukveðjur.
Bein útsending hefst kl. 20.10 á Rúv.


Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst