Líflegt í skíðabrekkunum í Skarðsdal
mbl.is | Almennt | 21.03.2011 | 08:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 571 | Athugasemdir ( )

Gott veður var á skíðasvæðum víða um land í gær og margir í brekkunum. Myndin er úr Skarðsdal. mbl.is/ Sigurður
Margir stórir hópar hafa verið á ferð í vetur, skólahópar og ýmsir aðrir. Undanfarið hafi verið samvinna á milli skíðasvæðanna í Siglufirði, Ólafsfirði og Dalvík og margir nýtt sér möguleika á að nýta sama skíðakortið á öllum stöðum.
,, Héðinsfjarðargöngin opna margvíslega möguleika, vetur sem sumar og vegalengdir eru svo miklu styttri en áður," segir Sigurður.
Athugasemdir