Líflegt við Siglufjarðarhöfn

Líflegt við Siglufjarðarhöfn Tvö skip frá Hraðfrystihúsi Hellisands Örvar SH-777 og Rifsnes SH-44 komu til Siglufjarðar um hádegi í dag og lönduðu um 30

Fréttir

Líflegt við Siglufjarðarhöfn

Örvar SH-777
Örvar SH-777
Tvö skip frá Hraðfrystihúsi Hellisands Örvar SH-777 og Rifsnes SH-44 komu til Siglufjarðar um hádegi í dag og lönduðu um 30 tonnum af bolfiski sem var sett í flutningabíla og ekið með til Hellisands.

Bæði þessi skip eru með beitningavélar og lönduðu á mánudag á Skagaströnd. Ákveðið var að millilanda á Siglufirði því þau eru bæði að fara á Austfjarðarmið.





Rifsnes SH-44







Kristinn Konráðsson er kominn úr handfæraróðri



Jonni SI er kominn úr línuróðri.



Í mörg horn að líta hjá Hafnarvöðunum á Siglufirði þeim Sigurði H. Sigurðssyni nær og Jónasi F.Sumarliðasyni

Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

06.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst