Línubátar að landa á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 17.06.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 396 | Athugasemdir ( )
Líflegt er við Siglufjarðarhöfn þegar fjöldi báta koma úr róðri á hverjum degi. Steini GK var að landa 3,5 tonnum þegar fréttaritari var þar á ferð.
Aflabrögð eru misjöfn línubátar sem róa vestur á Hornbanka eða út að Kolbeinsey fá þokkalegan afla. Sæmilegur reitingur er hjá handfærabátum. 20 til 25 bátar eru í viðskiptum við Siglufjarðarhöfn.
Strandveiðibátar koma flestir með skamtinn sem þeir meiga veiða á dag eða 800 kg.




Texti og myndir: GJS
Aflabrögð eru misjöfn línubátar sem róa vestur á Hornbanka eða út að Kolbeinsey fá þokkalegan afla. Sæmilegur reitingur er hjá handfærabátum. 20 til 25 bátar eru í viðskiptum við Siglufjarðarhöfn.
Strandveiðibátar koma flestir með skamtinn sem þeir meiga veiða á dag eða 800 kg.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir