Listasýning að hefjast í Herhúsinu
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2013 | 16:49 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 139 | Athugasemdir ( )
Listakonan Willy van Duyn hefur verið gestalistamaður Herhússins í marsmánuði og er nú komið að sýningu hennar.
Syningin verður í Herhúsinu í dag milli klukkan 17 og 19. Allir hvattir til að kíkja við.
Athugasemdir