Listaganga 2011
sksiglo.is | Almennt | 13.12.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 292 | Athugasemdir ( )
Hin
árlega Listaganga Ferðafélags Siglufjarðar verður miðvikudaginn 14. desember
kl. 18.00. Gengið
verður frá jólatrénu á Ráðhústorgi á Siglufirði. Listafólk opnar vinnustofur
sínar og gallerí fyrir gestum og gangandi.
Texti og mynd: Elín Þorsteinsdóttir
Athugasemdir