Listhúsið í Ólafsfirði

Listhúsið í Ólafsfirði Gestur listahússins þessa daga er Serry Park. Hún er ljósmyndari sem hefur áhuga á að ræða við fólk í bænum og tala við það um

Fréttir

Listhúsið í Ólafsfirði

Gestur listahússins þessa daga er Serry Park. Hún er ljósmyndari sem hefur áhuga á að ræða við fólk í bænum og tala við það um verkefnið sem hún kallar "sleeping", en það gengur út á að taka myndir af fólki sofandi.  

Hér að neðan er hægt að lesa skilaboð frá henni og er hægt að hafa samband við hana út af verkefninu.
 

www.listhus.com

http://625.is/blog/2012/05/21/614810/


Texti og mynd: Aðsent


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst